Hugsađu um hjartađ!

Omega egg eru nýjung á íslenskum markađi.
Ţau koma frá íslenskum hćnum sem eru aldar á sérstöku omega ríku fćđi og gefa af sér egg sem innihalda Omega-3 fitusýrur, aukiđ magn E-vítamíns og mun minna kólesterólmagn en önnur hefđbundin egg.

Omega egg eru ţví kćrkomin fyrir ţá sem leggja áherslu á heilsusamlegt fćđi og henta einnig vel í hverskonar matreiđslu og bakstur.

Omega egg er vistvćn íslensk landbúnađarafurđ.

Á vefnum okkar finnur ţú meiri fróđleik um Omega egg sem og gómsćtar uppskriftir.