Hollusta

Hćnurnar sem gefa af sér Omega egg ganga lausar um og verpa í hreiđur. Ţćr eru fóđrađar á sérstöku heilsufóđri sem skilar sér í einstaklega hollum og bragđgóđum eggjum.
Omega egg innihalda margfalt magn Omega-3 fitusýra, stóraukiđ magn E-vítamíns og mun minna kólesterólmagn en önnur egg. Omega egg eru sannkallađar heilsubótarbombur og frábćr viđbót á matseđli ţeirra sem er annt um heilsu og útlit.

Omega egg eru ţví kćrkomin fyrir ţá sem leggja áherslu á heilsusamlegt fćđi og henta einnig vel í hverskonar matreiđslu og bakstur.

Nćringargildi

Nćringargildi í 100 g af Omega eggjum
án skurnar er u.ţ.b.
Venjuleg egg til samanburđar
Orka513 kJ / 123 kcal576 kJ / 138 kcal
Prótein13,0 g13.2 g
Kolvetni0 g
Fita7,9 g9.5 g
   ţar af:
- mettađar fitusýrur2,0 g2.57 g
- einómettađar fitusýrur2,6 g3.12 g
- fjölómettađar fitusýrur1,9 g1.45 g
- Omega-3 fitusýrur0,7 g0.24 g
- Kólersteról330 mg400 mg
Trefjar0 g0 g
Natríum0,2 g158, mg
% RDS  
A-vítamín200 µg25294 µg
D-vítamín1,4 µg281.4 µg
E-vítamín17,2 mg1724.5 mg
B2-vítamín0,44 mg280.45 mg
Níasín3 mg172.9 mg
Fólasín87 µg4475 µg
B12-vítamín2 µg2001.5 µg
Jođ42,8 µg2931.7 µg
Selen20,9 µg20.9 µg